Margt af þessu er ofsalega ógeðslegt og eitthvað sem maður myndi ekki láta inn fyrir sínar varir. En þetta er samt borðað sumsstaðar í heiminum. Eitt af því sem tekið er fram þarna er hákarlinn sem við borðum hér á landi.
Sjá einnig: 11 ógeðslegar staðreyndir um tennur
https://www.youtube.com/watch?v=f3AxDtpdCCc&ps=docs