Myrti drengina sína og sjálfan sig eftir forræðisdeilu

Maður getur ekki alveg skilið svona verknað. Hvað verður til þess að faðir gerir svona hlut. Christopher Cadenbach hlýtur að hafa verið í miklu tilfinningalegu uppnámi þegar hann gerði nokkuð óhugsandi.

Christopher hafði verið dæmdur til að borga barnsmóður sinni bætur vegna heimilisofbeldis sem hann hafði beitt hana og þau stóðu í forræðisdeilu vegna sona þeirra tveggja.

1-christopher-cadenbach

Daginn sem hann framdi verknaðinn hafði hann verið á rúntinum um bæinn að reyna að gleyma vandræðum sínum.  Hann sagðist ætla að fara með drengina heim til móður sinnar og keyrði í burtu með strákana. Móðir hans var svo sú sem hringdi á lögregluna.

5-christopher-cadenbach-664x494

SHARE