Árið 2002 játaði Raymond Earl Brooks að hafa misnotað stjúpbarnabarn sitt, Julia Maynor. Misnotkunin átti sér stað frá því stúlkan var smábarn og þangað til hún varð 9 ára. Raymond var dæmdur í 5 ára fangelsi en þurfti bara að sitja inni í rúm 2 ár. Honum var sleppt vegna góðrar hegðunar.
Julia er hér lengst til hægri
Maynor fjölskyldunni fannst refsing Raymond skiljanlega alltof væg og voru langt frá því að vera sátt við málalok.
Meira en áratug seinna sagði Julia föður sínum, Jay, frá smáatriðum varðandi misnotkunina, sem hún hafði ekki deilt með neinum áður. Jay varð alveg brjálaður og það var þá, sem hann ákvað að taka málin í sínar eigin hendur.
Jay Maynor