Ungur maður í Ohio, Troy Vance, hefur komist í fréttirnar vegna yfirnátturulegs atburðar sem hann segir hafa átt sér stað í bílnum hans.
Sjá einnig: Fluttu vegna draugagangs
Troy segir að andar hafi alltaf laðast mikið að honum og nú telur hann að hann sé með sönnun þess efnis. Hann tók mynd af bílnum sínum við fallegt sólarlag og sér svo lítinn dreng sem virðist sitja í framsæti bílsins.