Röng lýsing í bland við ranga uppstillingu getur leitt til ljósmyndar af þér sem ekki er þér að skapi. Svo næst þegar þú sérð myndavélina eða símann nálgast skaltu hafa þetta í huga svo þú ert viðbúin með þinni bestu hlið.
Sjá einnig: 25 atriði til að myndast sem best
Hallaðu höfði þínu – Snúðu aðeins upp á líkama þinn og brostu þínu breiðasta.
Snúðu líkama þínum frá myndavélinni og settu betri fótinn fram.
Hugsaðu um hendurnar þínar – Láttu öxlina síga.
Beygðu hnéin og vertu straumlínulaga og seiðandi.
Sjá einnig: Skuggalegar uppstillingar á fyrirsætu – Myndir
Vertu afslöppuð.
Þó þú krossir hendurnar, þá þarftu ekki að virka lokuð í lás.
Sjá einnig: 5 vinir taka mynd á 5 ára fresti, sami staður, sama pósa – Myndir
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.