Shanghai turninn í Kína er hæsta byggingin þar í landi og sú næsthæsta í heimi, 632 metrar að hæð.
Sú hæsta er Khalafi turninn í Dubai sem er 830 metrar á hæð.
Í meðfylgjandi myndbandi klífa ofurhugarnir (eða hálfvitarnir, hvað finnst þér?) Vadim Makhorov og Vitalyi Raskalov þann fyrrnefnda án nokkurs öryggisbúnaðar.
Við höfum áður birt myndir frá Evrópureisu þeirra hér
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”gLDYtH1RH-U”]
Ragna er miðborgarbarn sem elti ástina til útgerðarparadísarinnar Grindavík. Þó að ástin hafi yfirgefið hana hefur hún enn óbilandi trú og áhuga á fólki, ástinni og lífinu og tilverunni.