Nartaði í öxl Bradley Cooper

Leikarinn Bradley Cooper og kærasta hans, rússneska ofurfyrirsætan Irina Shayk, fóru á leik milli Andy Murray og Jo-Wilfried Tsonga á Wimbledon í vikunni.

cooper-shayk-tennis-july6-02-640x445

Bradley var með derhúfu og sólgleraugu og alskegg og lét lítið fyrir sér fara. Það tóku hinsvegar allir eftir Irina en hún lék á alls oddi. Hún nartaði ítrekað í öxlina á Bradley og reyndi að fá koss frá honum en hann lét það ekki eftir henn. Þess má til gamans geta að ritstjóri Vogue, Anna Wintour, var líka á þessum sama leik.

cooper-shayk-tennis-july6-01-640x470

 

CREDIT: Getty Images

SHARE