National Geographic er heillað af Íslandi – myndir

Hið virta tímarit National geographic birti nýlega 50 bestu ferðamyndir ársins 2013 að þeirra mati.
Ísland á þrjár myndir á listanum. Tímaritið er líkt og langflestir útlendingar heillað af Bláa lóninu og íslenska hestinum, auk þess sem mynd Jónasar Benediktssonar af Mývatni er á listanum.

Mynd Agnieszku Rayss er tekin í Bláa lóninu á Jónsmessunótt, þar sjást þjónar færa gestum lónsins hinn fræga Bláalónsdrykk.Earth Bleeds Water (Geothermal Energy in Iceland)

Íslenski hesturinn er festur á filmu af Tinu Thuell við Hópið við Húnafjörð.
horses-hop-river-iceland_63386_990x742

Jónas Benediktsson á myndina af Mývatni.
lake-myvatn-iceland_63607_990x742Allar myndirnar má skoða á vef National Geographic 

SHARE