Það eru magnaðir hlutir sem fyrirfinnast í náttúrunni. Maður þarf bara að horfa í kringum sig og skoða.
Sveppur að vaxa út úr hauskúpu af refi
Þessi sveppur er notaður sem krydd. Hann heitir Lactarius Rubidius. Myndirðu vilja smakka þennan tiltekna svepp?
Smá pöddur í símanum
Þetta gerist þegar eitrað er fyrir skordýrum með eiturgufum. Skordýrin flýja á þrönga staði og deyja þar.
Nokkrir mánuðir síðan þrifið var á bakvið þennan skáp
Eðlurnar og eggin þeirra lifa góðu lífi þarna á bakvið.
Froskur með augun uppi í munninum
Þetta gerist vegna stökkbreytinga í stofninum
Körtur fá sér far á baki Python slöngu
Það hafði ringt mikið þetta kvöld og körturnar eru að redda sér
Hreiður í gini geddunnar
Góður og öruggur staður til að verpa og koma ungum á legg
Má bjóða þér sæti?
Þetta gæti orðið mjög sársaukafull hjólaferð.
Eðla sem hafði hamskipti fór bara úr öllu „andliti“ sínu í einu
Snákar fá raflost
Snákur fær raflost eftir að hafa bitið annan snák sem líka fékk raflost.
Minnst eitraða kónguló í Ástralíu
Hvort sem þið trúið því eður ei
Það er hægt að sjá aftan á auga ugglunnar
Í gegnum eyra hennar
Það er eitthvað að vaxa þarna
Flaskan inniheldur appelsínudjús og hann hefur staðið þarna í meira en ár. Væntanlega er þetta einhver sveppur
Fuglar í hvirfilbyl
Þetta eru einhverskonar starrar og þeir fljúga stundum í svona risastórum hópum og mynda allskonar listir í loftinu
Spiderman?
Kóngulóarvefur sem lítur út eins og andlitið á Spiderman
Er þetta refur á hvolfi?
Þetta er í raun risastór leðurblaka sem er kölluð Fox bat. Hún getur orðið 40 cm löng með vænghaf upp á 1.5 metra.
Þetta fallega dýr er djúpsjávar smokkfiskur
Hann sást á myndbandi á 2,3 km dýpi í Mexíkóflóa.
Býflugnabú inni í vegg
Íbúarnir ætluðu að taka aðeins í gegn hjá sér og fundu þetta í veggnum.
Beinagrind af broddgelti
Ef þú hefur einhverntímann velt því fyrir þér hvernig beinagrind broddgaltar lítur út
Engispretturnar hafa betur
Það er erfitt að segja hversu stórar þessar engisprettur eru en þær eru allavega risar miðað við slönguna. Þær fá sér sæti og narta í slöngupíslina
Kattamatur myglar
Þessi dós af opnum kattarmat var skilin eftir í 10 daga.
Best að fara út að hlaupa
Með slöngu í skónum
Heimildir: Bored Panda
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.