DIY: Náttúruleg aðferð til að fjarlægja andlitshár

Margar konur kannast við þann vanda að hafa óvelkomin andlitshár og eyða miklum tíma og peningum í að láta fjarlægja hár á efri vör sinni og höku.

Sjá einnig: Kostir og gallar háreyðingarkrems

6478328871_9c71242e81_o

Sem betur fer er hægt að fjarlægja andlisthár varanlega á náttúrulegan máta og hafa konur í austurlöndum hafa notað þessa aðferð í áratugi með frábærum árangri, svo hvers vegna ekki að prófa hvernig það virkar fyrir þig. Þessi dásamlega einfalda uppskirft er eitthvað sem allir geta vippað upp og mun ekki bara fjarlægja andlisthárin, heldur gera húð þína yndislega mjúka.

Sjá einnig: Kostir og gallar við vax

Hér er það sem þú þarft í þessa uppskrift er:

1 matskeið hunang

2 matskeiðar sítrónusafi

1 matskeið hafrar

Þú skalt mylja hafrana í skál, bæta við sítrónusafa, síðan hunangi og blanda vel saman. Berðu blönduna á efrivör þína og höku, ef þarf og bíddu í 15 mínútur. Skolaðu svæðið með heitu vatni og endurtaktu ferlið 2-3 í viku og þú munt fara að sjá verulegan mun á innan við mánuði.

SHARE