Neitar að yfirgefa mömmu sína

 Ekið var á kóalabjörninn Lizzy og þurfti hún að fara í aðgerð í Australian Zoo dýraspítalanum en lungun hennar féllu saman. Hinn 6 mánaða gamli Phantom neitar að fara frá mömmu sinni og hélt stöðugt utan um hana þegar hún fór í aðgerðina. 

Sjá einnig: Lenti í alvarlegu bílslysi og þurfti að endurhugsa framtíðina

Phantom meiddist ekkert í slysinu. 

baby koala hugs mom during surgery

Lizzy er í bata og mun útskrifast fljótlega.

Sjá einnig: Björn í návígi

baby koala

 

SHARE