Netheimar bregðast við nafninu Saint West

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum sem skoðar fréttamiðla af einhverju ráði að Kim Kardashian og Kanye West hafa gefið syni sínum nafn. Sonurinn fékk nafnið Saint West eins og við greindum frá í gær.

Sjá einnig: Kim og Kanye hafa gefið syni sínum nafn!

Svo virðist sem heimsbyggðin hafi misjafnar skoðanir á þessu ágæta nafni og hefur fjöldi manns látið heyra í sér á Twitter:

twitter

twitter2

twitter3

twitter4

twitter5

twitter6

twitter7

SHARE