Nokkrar hugmyndir af kokteilum fyrir áramótin

Nú þegar við kveðjum árið 2019 og fögnum því nýja, er ekki úr vegi að skála í góðum kokteilum.

Martini Royal

  • Léttvínsglas fyllt með klaka
  • ½  Martini Bianco
  • ½  Martini Asti Martini
  • Skreytt með lime

Hrærðu.

martini150borgin

 Mango Tango

  • Stórt 50cl glas fyllt með klaka
  • 3cl Bacardi Superior
  • 1 flaska Bacardi Breezer Mango

Hrærður

Gin & It

  • 6 cl. Bombay Sapphire
  • 3 cl. Martini Rosso

Hrært með klaka í blöndunarglasi og framreitt í hrímuðu kokteilglasi.

Appollo

  • 3 cl. Bacardi
  • 2 cl. Joseph Cartron Parfait Amour
  • 1 cl. Joseph Cartron Banane
  • Sprite

Hrist með klaka og framreitt í kokteilglasi. Fyllt upp með Sprite.  Skreytt með kirsuberi

Kahlúa Screw

  • 3 cl. Finlandia
  • 3 cl. Kahlúa
  • 6 cl. appelsínusafi

Hrist með klaka og framreitt í longdrink glasi.   Fyllt upp með appelsínusafa

SHARE