Norsk listakona kann sko að gera mat skemmtilegan – Myndband

Norska listakonan og ljósmyndarinn Ida Skivenes hefur gert þessa skemmtilegu myndaröð sem heitir Art Toast og er sýnd á Instagram.

Þetta eru ekki allt ristuð brauð en það er nú kannski aukaatriði. Ekkert smá flott hjá henni.

 

SHARE