Notaðu kaffikorginn til þess að losna við bauga

Þessi ágæta kona vill meina að kaffikorgur sé algjört töfraefni þegar kemur að baugum. Hún segir þó korginn ekki vera skyndilausn en sé hann notaður reglulega sjáist virkilegur munur á augnsvæðinu. Værir þú til í að prófa?

Sjá einnig: Kaffisíur eru gagnlegri en þig grunar

SHARE