Notar púða til að stækka á sér rassinn

Það mun engin draga það í efa að Amber Rose sé með stóran og lögulegan afturenda en svo virðist sem hún notist einnig við púða til að stækka hann enn frekar. Á miðvikudaginn komst upp um fyrirsætuna þar sem hún fór út að leika með son sinn.

Sjá einnig: Rassinn sem toppar bossann á Kim Kardashian

Hin 32 ára gamla Amber var í þröngum leggings sem sýndu aðeins meira heldur en hún sjálf hefði viljað. Ljósmyndarar náðu myndum af henni en á myndunum er hægt að sjá móta fyrir púðunum undir buxunum

Sjá einnig: Geymdi nærbuxurnar heima

Amber hefur oft setið fyrir nakin og sést þá greinilega að fyrirsætan er í engum vandræðum með rassinn sinn en hann er hinn glæsilegasti. Það kemur því mörgum á óvart að hún velji að notast einnig við rassapúða.

2F71290000000578-3364795-Wonderful_assets_The_32_year_old_has_made_quite_the_career_out_o-a-3_1450386736628

2F737D0C00000578-3364795-image-m-29_1450385103380

2F737CE700000578-3364795-image-a-24_1450384788413

2F71363A00000578-3364795-image-m-28_1450385087449

SHARE