Komnar eru nýjar myndir af bresku konungsfjölskyldunni í Kensington höll.
Þar má sjá Louis prins í fangi móður sinnar, Kate Middleton, í skírnarkjólnum.
Fjórar myndir hafa verið gerðar opinberar og voru þær teknar í Clarence House í London eftir skírnina, þann 9. júlí.