
Michael Jackson lést 25. júní 2009 langt fyrir aldur fram eins og flestir vita. En dánarbú Jackson hefur ákveðið í samvinnu við Epic Records að gefa út áður óútgefið efni eftir poppgoðið. Það eru þeir LA Reid og Timbaland sem sjá um að allt hljómi rétt á þessari nýjustu plötu Michael Jackson heitins. Verður breiðskífan XSCAPE væntanleg um miðjan maí mánuð á þessu ári.
Meistari LA Reid
Timbaland