
Tvíburarnir sem hér má sjá eru að upplifa sína allra fyrstu baðferð á ævinni – en þegar þeir eru settir ofan í ylvolgt vatnið má sjá hvernig þeir bregðast við; rétt eins og þeir séu komnir í móðurkvið aftur.
Dásamlega fallegt að horfa á og heillandi hvernig börnin hjúfra sig hvort upp að öðru:
Tengdar greinar:
Þessir tvíburar eru einfaldlega of sætir! – Myndband
41 árs gömul kona eignaðist þriðja settið af tvíburum í vikunni – 6 barna móðir – Sjáðu viðtalið
Tvíburar héldust í hendur þegar þeir komu í heiminn – Myndband
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.