Nýja kærastan hans Leonardo DiCaprio slær í gegn

Fyrirsætan Nina Agdal, nýjasta kærasta leikarans Leonardo DiCaprio, er að slá í gegn í tískuheiminum um þessar mundir en hún var nýlega valin andlit Adore Me sundfatamerkisins. Agdal og DiCaprio hafa verið að hittast síðan í byrjun sumars og staðfestu að þau ættu í ástarsambandi þann 14.júlí síðastliðin þegar þau sáust láta vel að hvort öðru í rómantísku frí á Malibu.

Sjá einnig: Sjáið foreldra Leonardo Dicaprio

36DD458E00000578-0-image-a-24_1470303203031

Nina Agdal er glæsileg stúlka

36DD473B00000578-3723249-image-a-25_1470303310911

36C11F0200000578-3723249-image-a-33_1470304003337

Nina og Leonardo.

SHARE