Nýjasta stjarna sjónvarpsþáttanna Orange Is The New Black heitir réttu nafni Ruby Rose. Hún segist hvorki kona né maður, hefur rætt kynhneigð sína opinberlega og laðast að báðum kynjum. Hún er áströlsk að uppruna, starfar sem fyrirsæta og virðist vera fantasían sem alla dreymir um; konur og karla.
Sjá einnig: Hárbeitt ádeila á hómófóbíu – Myndband
ALLIR ELSKA RUBY ROSE!
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.