Fyrirsætan Kelly Rohrbach (24) hefur eytt sumarfríinu sínu á siglingu um Miðjarðarhafið. Á snekkju sem er í eigu kærastans. Og hver er kærastinn? Jú, það mun vera hinn fyrirsætuelskandi leikari, Leonardo DiCaprio.
Sjá einnig: Maðurinn sem nælir sér bara í fyrirsætur? Leonardo þarf ekki að hafa fyrir því að heilla dömurnar
Leonardo er þekktur fyrir það að næla sér í stórglæsilegar fyrirsætur og Kelly er þar engin undantekning. Hún hefur birt þó nokkrar myndir af sér úr sumarfríinu.
Sjá einnig: Leonardo DiCaprio: Kominn með 24 ára gamla fyrirsætu upp á arminn