Nýskilin Pamela Anderson mætir á frumsýningu með syni sínum

Pamela Anderson (47) er að skilja við manninn sinn, Rick Salomon, í þríðja skipti. Ástæða skilnaðarins mun vera óleysanlegur ágreiningur. Hún mætti samt galvösk á frumsýningu myndarinnar The Gunman á fimmtudagskvöld en tók son sinn, Brandon Lee (18) með sér.

 269736A600000578-2992729-image-m-117_1426242449749

Pamela var stórglæsileg í gylltum kjól með sína frægu brjóstaskoru og óaðfinnanlegu leggina. Brandon var þétt við hlið móður sinnar en hún á hann með fyrrum eiginmanni sínum, Tommy Lee. Hún var líka með glænýja klippingu og förðunin hennar var látlaus en fáguð. 

2696E34900000578-2992729-image-a-78_1426217649796

 

Smellið hér til að sjá allar myndirnar

 

Tengdar greinar: 

Pamela Anderson sýnir bossann – Myndir

Pamela Anderson „tónar“ sig niður – Myndir

Pamela Anderson missir brjóstin upp úr kjólnum – Myndir

SHARE