Kylie Jenner nýtur lífsins í Mexíkó þessa dagana. Þar hefur slúðurpressan fylgt henni gaumgæfilega við hvert fótmál og nú síðast var hún mynduð í sundbol af mömmu sinni. Fyrst birtust myndir af Kylie og nokkrum klukkutímum síðar kom Kris Jenner því á framfæri að hún hefði sko klæðst þessum sundbol fyrst – og birti eina gamla mynd af sér í bolnum góða.
Sjá einnig: Kylie Jenner apar eftir systur sinni
Kris (til vinstri) í sama sundbol fyrir 26 árum síðan.