Ofbeldi í samböndum

Ofbeldi í samskiptum er mjög flókið fyrirbæri þar sem m.a. er ekki hægt að afgreiða konur sem „góðar“ og karla sem „vonda“ og að lausnin felist í að konurnar fari. Hvert einstakt samband er háð ákveðnu jafnvægi í samskiptum og lýtur ákveðnum öflum. Lítið má út af bera til að annar aðilinn fari að misnota … Continue reading Ofbeldi í samböndum