Öfug bæn – Ert þú með liðleikann?

Nýtt æði grípur um sig sem felst í því að setja hendur í bænastöðu aftur fyrir bak og hafa símann á milli lófanna og að sjálfsögðu smella af því mynd. Því hærra sem þú nærð að setja hendurnar, því betra og þykir það sýna mikinn liðleika.

Kína hefur enn og aftur heiðurinn af æði þessu en sumum finnst að um örgustu móðgun við trú fólks sé að ræða. Öðrum finnst óhugnarlegt að sjá þessar myndir vegna þess að á sumum þeirra virðist höfuð fólks snúa aftur hálfan hring.

Sjá einnig: Nýjasta æðið í Kína – Plastpoka selfie

2BE717FE00000578-3219530-image-a-46_1441193017125

Sjá einnig: Geimverur í Kína? – Getur það verið? – Myndband

2BE718AF00000578-3219530-image-a-37_1441192957657

2BE718BD00000578-3219530-image-a-45_1441193010791

2BE718C900000578-3219530-image-m-22_1441192828188

2BE7184E00000578-3219530-image-a-23_1441192837077

2BE7181200000578-3219530-image-a-36_1441192957562

2BE7183300000578-3219530-image-m-44_1441193000263

2BE7186200000578-3219530-image-m-27_1441192901586

2BE7188400000578-3219530-image-a-24_1441192860369

2BE7189100000578-3219530-image-a-38_1441192963085

SHARE