
Í þessu myndbandi sýnir Tara Brekkan förðunarfræðingur hvernig má farða sig á ódýran og einfaldan hátt. Í myndbandinu gefur Tara einnig góð ráð um hvernig best er að búa andlitið undir förðun og láta hana endast sem lengst.
Tengdar greinar:
Kona gerir förðun á barnið sitt
Förðun: Iðunn Jónasar förðunarfræðingur kennir Smokey augnförðun
Förðun: Tara Brekkan kennir okkur nokkur trix og hvernig á að fá varir eins og Kylie Jenner
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.