Ofurfyrirsæta komin 39 vikur á leið og er í ÓTRÚLEGU formi

Fyrir stuttu síðan birtum við frétt um fyrirsætuna Sarah Stage (sjá hér)  – en hún hefur vakið heimsathygli fyrir það form sem hún heldur sér í á meðgöngunni. Þegar Sarah var komin átta mánuði á leið loguðu netheimar, þótti mörgum nóg um og voru handvissir um að þetta gæti ekki verið heilbrigt.

Sjá einnig: Carmen Dell’Orefice (84) er elsta ofurfyrirsæta heims

Screen-Shot-2015-03-08-at-23.51.02

Hérna er Sarah gengin tæplega 8 mánuði með sitt fyrsta barn.

Nú hefur Sarah sett nýja bumbumynd af sér inn á Instagram, sem ætlar að vekja álíka mikla athygli og þær myndir sem sáust af henni fyrir rúmlega mánuði.

23

39 vikur og bumban bara álíka stór og mín.

Sjá einnig: Ofurfyrirsæta frá Venezuela: Í lífstykki 23 tíma á sólarhring og mittismálið er 50 cm – Sláandi myndir

SHARE