Ofurhetjur gleðja börn á barnaspítala

Stundum er ekki mikill munur á ofurhetjum eða hversdagshetjum. Þessir hugrökku menn létu sig síga niður meðfram sjúkrahúsinu að utanverðu til þess að skemmta börnum sem dvelja á barnasjúkrahúsinu ProMedica Toledo í Bandaríkjunum.

Það er óhætt að segja að ofurhetjurnar hafi slegið í gegn en börnin fengu svo að taka í hendurnar á köppunum eftir áhættuatriðið mikla.

SHARE