Ögrandi myndir af litlu systrum Kim Kardashian birtast í tímariti

Eins og HÚN sagði frá á fimmtudaginn, þá fækkaði raunveruleikastjarnan Kim Kardashian aftur fötunum fyrir tímarit en nú var það LOVE Magazine. Kim var ekki sú eina í fjölskyldunni sem prýddi síður tímaritsins en báðar hálfsystur hennar, þær Kendall og Kylie Jenner, sátu einnig fyrir í blaðinu.

Hvorki Kylie né Kendall gengu svo langt að flagga öllum líkama sínum en Kendall, sem er einungis 19 ára, sýndi bæði á sér brjóstin og rassinn. Brjóstin voru þó ekki hennar, en búið var að stækka brjóstin á henni allverulega með hjálp tækninnar.

Myndirnar sem voru teknar af Kylie, sem er 17 ára, voru hvað mest settlegastar en hún bar ljósa hárkollu á myndunum og huldi vel sitt allra heilagasta.

kylie-jenner-love-inline

1423057849_kylie-jenner-love-zoom

kendall-jenner-boobs-love-magazine-steven-klein-03

kendall-jenner-boobs-love-magazine-steven-klein-02

Screen Shot 2015-02-05 at 23.31.03

Screen Shot 2015-02-05 at 23.30.44

Screen Shot 2015-02-05 at 23.43.14

 

Tengdar greinar:

Kendall Jenner mætti nærbuxnalaus á rauða dreglinum

STAR: Kendall og Scott í sjóðheitu framhjáhaldi

Fyndið: Svona færðu varirnar hennar Kylie Jenner

SHARE