Ólétt og dansar við Sorry með Justin Bieber

Hin 26 ára gamla Kortni McLady deildi þessu myndbandi af sér þar sem hún er að dansa við lag Justin Bieber, Sorry. Hún var komin 38 vikur á leið og missti vatnið aðeins 4 klukkustundum eftir að myndbandið var tekið.

Sjá einnig: Dansar við Thriller til að koma hríðunum í gang

Sonur hennar kom í heiminn morguninn eftir og fékk hann nafnið Fletcher James.

SHARE