Eri er 26 ára gömul stúlka sem ólst upp sem mormóni en í raun og veru var er eitt sinn Eddie. Þegar Eri var ekki nema 4 ára grét hún sáran yfir því að hún væri ekki strákur. Hún hafði djúpar pælingar um það frá unga aldri að hún væri með tvær manneskjur inn í sér, önnur var strákur og hin var stelpa.
Þessi heimildamynd sínir hvernig ungur strákur sem elst upp í íhaldssömu umhverfi og strang trúuðu uppeldi finnur styrk til að fylgja eigin hjarta og koma út sem stúlkan Edi.
Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.
Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.