Það er algengt í nútímaþjóðfélagi að vera kvíðinn og hann getur reynst mörgum fjötur um fót. Það eru til kvíðastillandi lyf og þunglyndislyf sem virka á kvíða en svo eru til óhefðbundnari aðferðir.
Sjá einnig: Kvíðaraskanir hjá börnum og unglingum
Hér er ein slík aðferð og það er gott fyrir alla sem upplifa kvíða að prófa þessa aðferð til að stoppa kvíðaköst.
https://www.youtube.com/watch?v=pSr949GFUNw&ps=docs
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.