Oprah Winfrey var sú sem fékk fyrsta viðtalið við Bobbi Kristina eftir að móðir hennar, Whitney Houston, féll frá. Í lok síðustu viku réðust æsifréttamenn að Oprah Winfrey og báðu hana að tjá sig um Bobbi Kristina og ástand hennar.
Oprah virðist brugðið þegar fréttamenn tjá henni að það sé búið að ákveða að taka öndunarvél Bobbi úr sambandi og á erfitt með að bresta ekki í grát:
Tengdar greinar:
Dóttir Whitney Houston finnst meðvitundarlaus í baðkari
Dóttir Whitney Houston: Kraftaverk ef hún vaknar aftur
Dóttir Whitney Houston mun ekki vakna aftur, hryllileg ákvörðun er nú í höndum fjölskyldunnar