Orri stígur á pall fyrir tískurisann Versace

Hinn 19 ára gamli Orri Helgason sem er fyrirsæta hjá Eskimo models var bókaður sérstaklega á tískusýningu hjá tískurisanum Versace, sýningin var síðastliðinn laugardag og stóð Orri sig einstaklega vel.

1601398_804770852873003_1187897998_n

Sýninguna má sjá í meðfylgjandi myndbandi, Orri byrjar á mínútu 7,27.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”WFGg4dtAGuo”]

Eskimo models 

SHARE