Ósiðir stjörnumerkjanna – Vatnsberinn

Öll stjörnumerki eiga erfitt með að viðurkenna slæma ávana sína. Það þýðir samt ekki að það sé ekki hægt að bæta sig ef maður gerir sér grein fyrir ávönum sínum.

Ef þú ert að leita leiða til að bæta þig í daglegu lífi, þá er gott að vita hverjir þínir slæmu ávanar eru og bæta þig út frá því.

Vatnsberinn

Fólk í Vatnsberanum eru sumar af öfgakenndustu persónum sem þú munt kynnast. Þeir upplifa bara eina tilfinningu í einu og er það oft vegna þess hversu þrjóskur Vatnsberinn er.

Vatnberinn getur oft verið talinn fálátur og vill ekki taka þátt í atburðum af engri sérstakri ástæðu. Hann er líka mjög óútreiknanlegur  í hegðun og þú verður að búast við því að hann geri ekki alltaf það sem hann ætlar sér.