Nú höfum við góða ástæðu til skoða allar myndir af honum! Hann vann Óskarsverðlaunin fyrir besta karlhlutverk í myndinni Dallas Buyers Club og auðvitað er ég að tala um Matthew McConaughey. Hann hóf leiklistaferill sinn árið 1993 í myndinni My Boyfriend´s Back og hefur verið að leika í einni til tveimur myndum á ári síðan. Samtals hefur hann unnið til tuttugu verðlauna fyrir leik sinn í Dallas Buyers Club sem er nú ekki víst slæmt!
Hann kann greinilega vel við sig á brimbretti.
Og köfun!
Liðtækur á hlaupum.
Stundar líkæmsrækt af kappi.
Stutt eða sítt hár? Skiptir ekki máli.
Ætli hann viti af öllum þessum fínu öldum hér við Ísland?
Hann virðist oft vera ber að ofan í kvikmyndum sínum.
Hver missti af Magic Mike?