Óþekkjanlegur Johnny Depp – Myndir

Leikarinn Johnny Depp og kærastan hans Amber Heard voru ástfangin að sjá þegar Amber kom í heimsókn á tökustað unnusta síns. Tökur standa nú yfir á nýjustu mynd Johnny, Black Mass, í nágrenni Boston og voru þessar myndir teknar í gær, mánudag.

Eins og sjá má er Johnny mjög ólíkur sjálfum sér en hann leikur glæpamanninn Whitey Bulger í myndinni.

Þau Amber og Johnny hittust við tökur á myndinni The Rum Diary og hafa verið óaðskiljanleg síðan og trúlofuðu sig í janúar síðastliðnum.

Johnny-Depp-Amber-Heard-Kissing-Set-Black-Mass (1)

Johnny-Depp-Amber-Heard-Kissing-Set-Black-Mass (3)

Johnny-Depp-Amber-Heard-Kissing-Set-Black-Mass (4)

Johnny-Depp-Amber-Heard-Kissing-Set-Black-Mass

SHARE