Þessi þýska auglýsing hefur svo sannarlega slegið í gegn í netheimum. Þarna er verið að auglýsa Netto Marken, sem er þýsk matvöruverslunarkeðja. Þetta er alveg krúttlegt en örlítið steikt. Auglýsingin hefur samt verið óhemju vinsæl og hefur fengið tæplega 12 milljón áhorf á Youtube.
Sjá einnig: 18 kettir sem voru stungnir af býflugum