Leyfir buddan lítið? Áttu fallegan trefil? Sem er gerður úr haganlegu efni? Mikill að gerð?
Hér fara óteljandi leiðir til að nota trefil og endurnýta fliḱina svo hægt sé að gera úr peysu, bol, kjól, pils, slá, í raun allt mögulegt!
Stórkostlegt kennslumyndband sem allar konur ættu að festa í bókarmerki!
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.