Þau virðast öll vera ferlega miklir félagar, þessar stjörnur. Ég vildi að ég væri vinkona þeirra. Eða allavega vinkona Jennifer Aniston. Og kannski kærasta Bradley Cooper.
Jennifer Aniston og Emma Stone í glimrandi gír.
Eddie Redmayne var örlítið æstur á leið sinni upp á svið að taka við styttunni.
Julie Andrews var hrærð yfir frammistöðu Lady Gaga.
Meryl Streep og Jennifer Lopez voru afar ánægðar með ræðuna hennar Patrica Arquette.
Jared Leto og Lupita að eiga augnablik.
Emma Stone samgleðst Julianne Moore.
Oprah Winfrey gefur John Legend ,,fæf”.
Witherspoon og Kidman taka snúning.
Reese tekur ,,selfie”.
Jennifer Aniston smellir einum á bumbuna á Isla Fisher.
Þau sem engan Óskar fengu hugguðu sig með Lego-styttunni góðu.
Myndir: Getty.
Tengdar greinar:
Upphitun fyrir Óskarinn: Ljótustu kjólarnir
Óskarsverðlaunin 2015: Sjáðu kjólana!
Patricia Arquette stal senunni!
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.