Þetta er EKKI brella. Fjögur áður óheyrð lög með Spice Girls frá árdögum sveitarinnar hafa skotið upp kollinum og eru komin á YouTube.
Lögin voru hljóðrituð skömmu eftir að Geri Halliwell yfirgaf stúlknasveitina en voru aldrei gefin út á sínum tíma, en þeirri tónlist sem má heyra hér að neðan var ætlað að hljóma á síðasta albúmi stúlkanna – Forever, sem kom út árið 2000.
Ótrúlega skemmtilegt að hlýða á, hér fara lögin fjögur sem voru aldrei gefin út á sínum tíma – Kryddstúlkurnar að eilífu!
Pain Proof:
Right Back At Ya!
A Day In Your Life:
If It’s Lovin’ On Your Mind:
Tengdar greinar:
Stúlknahljómsveitin Spice Girls út 20 árum seinna – Myndir
Hvers vegna brosir Victoria Beckham aldrei?
Það er alveg möguleiki á því að við munum sjá Spice Girls stúlkurnar spila saman á ný – Mel B í vitali hjá Ellen DeGeneres
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.