
Hér er á ferðinni óvenjulegur hæfileiki fyrir svo ungan dreng en Tegan er aðeins tveggja ára og er nú þegar kominn með alveg réttu taktana!
Tegan, sem er frá Kalíforníu í Bandaríkjunum, á pabba sem er atvinnudansari og hefur augljóslega lært eitt og annað frá honum.
Hér má sjá litla tveggja ára krúttið sýna taktana við dubstep-lagið Crave You með Flight Facilitiess í nýstárlegri útgáfu Advendure Club.
Sjá þetta litla krútt!
http://youtu.be/TSgrK1Kf46U
Tengdar greinar:
Hvað finnst eldra fólki um dubstep tónlist?
Hvað gerist ef þú blandar saman jólaljósum og dubstep?