Þetta myndband sýnir þann ótta eða þann raunveruleika sem sum pör ganga í gegnum. Verður allt meira óspennandi þegar líður á sambandið og ert þú að gera eitthvað í því?
Sjá einnig: Hvernig er hægt að laga brotin sambönd og byrja upp á nýtt?
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.