Það eru ekki bara ungar stúlkur, mæður og miðaldra konur sem elska stórsöngkonuna Adele. Ó, nei. Hún heillar karlpeninginn að sjálfsögðu líka. Miklar umræður hafa átt sér stað á Twitter undanfarið – þar sem ungar konur ræða aðdáun feðra sinna á söngkonunni. Sem er eiginlega alveg bráðfyndið á köflum.
Sjá einnig: Hún er aðeins tveggja ára og nær Adele ansi vel