Pandaungi kemur í heiminn í Taiwan – Myndir

Hin 9 ára gamla panda Yuan Yuan í Taiwan er búin að eignast unga. Kínverjar gáfu Taiwönum pönduna að gjöf og eignaðist hún svo lítinn kvenkyns unga um helgina. Á síðustu þremur árum er búið að reyna 7 sinnum að frjógva egg hjá Yuan Yuan en þetta er í eina skiptið sem það hefur heppnast og það var fylgst grannt með pöndunni alla meðgönguna.

Screen shot 2013-07-07 at 14.50.27 Screen shot 2013-07-07 at 14.58.08 Screen shot 2013-07-07 at 14.58.31

SHARE