Parið Talia Faviva og Chaz Buzan dansa við lagið Let It Go með James Bay og túlka þær tilfinningar sem fólk gengur í gegnum við sambandsslit. Lífið er ekki bara einhyrningar og regnbogar, svo hugsum okkur vel um og förum vel með tilfinningar hvors annars.
Sjá einnig: Kynlíf og sambandsslit: Sannleikurinn svíður oft
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.