Paris Hilton gefur út nýtt lag & afar ÖGRANDI myndband

Hótelerfinginn og fyrrum raunveruleikastjarnan Paris Hilton gaf nýlega út lag sem er talsvert ólíkt slagaranum hennar Stars Are Blind frá árinu 2006 . Lagið er, tjah – það er best að hver og einn myndi sér bara skoðun á tónsmíðinni. Myndbandið sem fylgir laginu er djarft. Mjög djarft. Svo ekki sé meira sagt. En Paris sótti innblástur í kvikmyndina Fifty Shades of Grey við gerð myndbandsins.

Sjá einnig: Manstu þegar Kim Kardashian og Paris Hilton voru bestu vinkonur?

Sjá einnig: Paris Hilton leikur óþekka Barbídúkku í nýjum myndþætti

SHARE