Þeir eru greinilega að fylgjast með, töffararnir í Pearl Jam, en þeir tóku lagið Let It Go á tónleikum á Ítalíu á dögunum. Eddie Wedder á tvær ungar dætur svo hann hefur örugglega þurft að heyra lagið nokkrum sinnum á sínu heimili.
Þeir eru greinilega að fylgjast með, töffararnir í Pearl Jam, en þeir tóku lagið Let It Go á tónleikum á Ítalíu á dögunum. Eddie Wedder á tvær ungar dætur svo hann hefur örugglega þurft að heyra lagið nokkrum sinnum á sínu heimili.