Þessi stuttmynd var gerð árið 2008, en á ekki síður við í dag. Hún er um Anna sem er að fara að hitta manninn sem hún hefur verið ástfangin af í laumi í mörg ár. Þegar kemur að því að þau eru að fara á stefnumót, kemst Anna að því að hún getur breytt sér að vild. Myndbandið er góð áminning um það að við erum best eins og við erum og þörfnumst ekki breytinga á okkur, svo öðrum líki betur við okkur.
Sjá einnig:Hvað finnst þér góður líkami?
https://www.youtube.com/watch?v=UpJFE8UcFcU&ps=docs
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.